Þetta eru góð tíðindi
27.2.2009 | 11:11
Á framboðsfundum fyrir samfylkinguna í NV í gærkv. kom skýrt fram sú krafa, sem endurspeglar sennilega vilja ansi margra landsmanna um þessar mundir, að halda sjálfstæðisflokknum frá völdum eftir kosningar.
Samkv. síðustu skoðanakönnunum mun núverandi ríkistjórn halda velli og eru það verulega góð tíðindi.
Við þurfum vinstri stjórn til að taka til eftir ógnar(ó)stjórn íhaldsins síðustu 18 ár.
Góðar stundir.
Ríkisstjórnin fengi meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll félagi! Ég styð þig, gangi þér vel.
Við þekkjumst ekki vel en ég þekki Sigrúnu vel og treysti henni.
Einar á þing!
kv. Gummi
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 27.2.2009 kl. 23:46
Takk fyrir Gummi.
kv.
Einar Ben, 28.2.2009 kl. 00:38
Ég styð þig elsku Einar minn og gangi þér vel í kvöld. (ég veit þér gengur vel) Tengdó.
Magnea Móberg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.