Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Sandkassaleikur sjalla heldur áfram.

Ţađ er ljóst ađ stefna VG og Samfylkingar er ekki sú sama varđandi ESB ađild, en ţó er stefna beggja sú ađ hefja ađildarviđrćđur og leggja ţađ í hendur ţjóđarinnar í ţjóđaratkvćđagreiđslu hvort fariđ verđi inn eđa ekki.

Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ sjallar hafi neina ákveđna stefnu í ţessum málum, einn segir ađ innganga sé ţađ eina rétta međan annar segir ađ ađildarviđrćđur komi ekki til greina, eđa ţá, ađ ţađ eigi ađ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađildarviđrćđur, sem er óţarfi ţar sem allar skođanakannanir sýna vilja ţjóđarinnar á ađildarviđrćđum.

Góđar stundir.

 


mbl.is Kollhnísafréttaskýringar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afhverju er ţessi frétt ekki ofar á forsíđu mbl.....

......mađur spyr sig, kannski vegna ţess ađ auđvaldsflokkurinn, eigandi moggans, mćlist einungis međ 26,5% og Samfylkingin međ 31,2%.....?

......ţađ er greinilegt ađ ţetta er ekki frétt sem átti ađ fara of hátt á mbl.is..... 

.....já, mađur spyr sig....

Góđar stundir.


mbl.is Ný könnun: Stjórnarflokkarnir fengju meirihluta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Respect Jóhanna.

Ţetta eru orđ sem ég er nokkuđ viss um ađ bleyđan Geir H Haarde hefđi aldrei ţorađ ađ láta út úr sér sem forsćtisráđherra, enda of miklir hagsmunir í húfi fyrir hann.

Kristján Loftsson er víst ekki saklaus af fjáraustri í Sjálfstćđisflokkinn og Ólafur Ólafsson fékk eins og eitt stykki banka á tombóluverđi frá Geir og félögum á sínum tíma.

Ţetta sannar enn einu sinni hversu mikilvćgt ţađ er ađ halda Jóhönnu sem forsćtisráđherra áfram eftir kosningar, hún virđist ekki hafa hagsmuna tengsl inní spillinguna eins fyrrum forsćtisráđherra greinilega hafđi og á ţví auđveldara međ ađ velta viđ öllum ţeim steinum sem ţarf ađ velta viđ.

Góđar stundir.


mbl.is Siđlausir eigendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna og Steingrímur komiđ til móts viđ ţá lćgst launuđu og....

....hćkkiđi skattleysismörkin í amk. 160ţ strax, ţađ mun vćntanlega koma flestum sem ramba á barmi gjaldţrots mjög vel.

Einfalt reiknisdćmi:

200.000kr mánađarlaun.

Í dag er greitt af ţessum launum samkv. reiknivél RSK tćp 30.000kr, ef skattleysismörk hćkka uppí 160ţ, (ađeins meira en lágmarks taxti) eru ađeins greiddar tćpar 15.000 kr. í skatt, ţađ er á hreinu ađ ţetta mun hjálpa mörgum.

Ţegar ráđstöfunar tekjur heimilanna minnka í óđaverđbólgunni ţá er ljóst ađ ţađ munar um 15.000 kr. á mánuđi.

Góđar stundir.


mbl.is Ţjóđarbúiđ mun ná sér á strik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og enn gerist ekkert....

....amk ekki ef marka má ţađ sem sjálfstćđismenn halda fram statt og stöđugt.

Ţađ er ljóst ađ töluvert meira hefur veriđ gert ţćr fáu vikur sem núverndi stjórn hefur veriđ viđ völd. 

Ýmislegt hefur veriđ gert fyrir heimilin, td. hćkkun vaxtabóta, útgreiđsla séreignarsparnađar, greiđsluađlöđunarfrumvarpiđ, breyting á gjaldţrotalögum, áćtlun um 4000 ný störf og eflaust e-đ fleira sem ég er ađ gleyma.

Fyrri ríkstjórn gerđi ekkert, ţeirra taktík var ađ bíđa og vona ađ hlutirnir löguđust af sjálfu sér.

Ekki gleyma orđum Geirs H. Haarde, frá haustmánuđum ţegar hann lýsti ţví yfir ađ taktíkin virtist ćtla ađ heppnast, ţ.e. ađ gera ekki neitt var ađ bera árangur, skömmu síđar hrundi bankakerfiđ á Íslandi!!!

Frá bankahruninu og fram ađ stjórnarslitum var ćđi lítiđ um ađgerđir.

Núverandi ríkistjórn er búin ađ ráđa, loksins, erlendan sérfrćđing til ađ stjórna rannsókn á spillingunni og vćntanlegir eru fleiri af ţví tagi, eđlilegt er ađ sjallar og fjárglćframennirnir vinir ţeirra séu međ, (in lack of a better word) kúkinn í brókinni af hrćđlsu viđ ađ nú komi allt upp á yfirborđiđ og ţeir ţurfi jafnvel ađ skila okkur peningunum okkar og sitja inni í einhver ár.

Ţađ er međ ólíkindun ađ ekki hafi veriđ ráđinn hingađ óháđur ađili erlendis frá strax í haust til ađ rannsaka hruniđ, en betra er seint en aldrei.

Góđar stundir.


mbl.is Fráleit bankaleynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt, komiđ ađ uppgjörinu viđ.....

......fjöskylduflokkinn (lesist sjálfstćđisflokkinn) ţađ er vonandi ađ allt komi uppá yfirborđiđ međ ţennan kvenskörung í broddi fylkingar. Ţannig ađ landanum verđi ljóst hversu mjög sjálftektarflokkurinn er búin ađ koma sér og sínum vel fyrir út um allt í stjórnkerfi og dómskerfi landsins.

Ég mćli međ ađ allir lesi grein Guđmundar Andra í Fréttablađinu í gćr "Ađ kjósa hruniđ" vona ađ fólk geri sér ljóst hvađ ţađ er ađ gera sér og sínum međ ţví ađ kjósa ţetta skrýpi sem kallar sig stjórnmálaflokk.

Gott ađ ekki ţurfti ađ rćđa ţetta í ţinginu, ţá er hćtt viđ ađ sjallar hefđu bullađ máliđ í kaf.....LoL

Sjá fćrslu hér fyrir neđan um sandkassaleik ţeirra félaga í ţinginu í gćrkvöldi.

Góđar stundir.

 

 


Ţćttinum hefur borist bréf....

Hiđ rétta eđli sjálfstćđismanna er nú ađ koma í ljós, endilega haldiđ ţessu rugli áfram međ ţá brćđur Birgi Ármanns og Sigurđ Kára í broddi fylkingar og fylgi ykkar mun hrapa enn meira.

Athyglisvert ţykir mér ţó ađ MBL.IS sér ekki ástćđu til ađ minnast á bloggskrif Iđnađarráđherra um sandkassaleik litlu stuttbuxnadrengjanna.

 

Hér er bréfiđ.

----------------------------------------------------------------------------------------

Til hamingju sjálfstćđismenn.

Ţiđ hafiđ örugglega átt stórskemmtilega og ađ ykkar mati árangursríka kvöldstund í gćrkvöldi. Međ málţófi og ítrekuđum andsvörum hver viđ annan tókst ykkur ađ tefja störf Alţingis nógu lengi til ađ allt ţađ fólk sem nú bíđur í alvarlegum kröggum eftir lagaheimild til ađ nýta hluta séreignarsparnađar síns sér til bjargar verđur ađ bíđa enn lengur.

En kannski varđ ţessi hluti íslenskrar alţýđu bara óvart fórnarlömb í stríđi ţingflokks Sjálfstćđisflokksins gegn ţeim ítrekuđu óskum ţjóđarinnar ađ ţjóđlindir verđi óyggjandi skilgreindar ţjóđareign í stjórnarskrá, ađ stjórnlagaţing međ ađkomu ţjóđarinnar endurskođi stjórnarskrá og ađ ţjóđaratkvćđagreiđslur verđi viđurkennd leiđ til lýđrćđislegra ákvarđana í málum á borđ viđ ađild ađ fjölţjóđlegum stofnunum.

Önnur mál sem taka varđ af dagskrá vegna ţessarar kvöldskemmtunar Sjálfstćđisflokksins er um breytinga á atvinnuleysistryggingum sem ćtlađ er ađ auka rétt einyrkja og fólks í hlutastörfum, stórauknar rannsóknaheimildir sérskipađ saksóknara í málum tengdum hruni fjármálakerfisins og samningar um álver í Helguvík.

Er ţjóđinni ekki létt ađ vita ađ sá ţingflokkur sem illu heilli er enn stćrstur á ţingi skuli vera međ sína forgangsröđ á hreinu?

 

En hér er yfirlit yfir umrćđurnar frá kl. 20 í gćrkvöldi fyrir áhugasama:

 

[20:01] - Ármann Kr. Ólafsson

[20:16] - Björn Bjarnason

[20:31] - Guđfinna S. Bjarnadóttir

[20:45] - Björn Bjarnason (andsvar)

[20:47] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)

[20:49] - Björn Bjarnason (andsvar)

[20:51] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)

[20:53] - Jón Magnússon

[21:08] - Birgir Ármannsson (andsvar)

[21:11] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:13] - Birgir Ármannsson (andsvar)

[21:14] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:15] - Björn Bjarnason (andsvar)

[21:17] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:20] - Björn Bjarnason (andsvar)

[21:21] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:22] - Ólöf Nordal (andsvar)

[21:24] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:26] - Ólöf Nordal (andsvar)

[21:27] - Jón Magnússon (andsvar)

[21:29] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson

[21:44] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)

[21:46] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[21:48] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)

[21:50] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[21:51] - Ólöf Nordal (andsvar)

[21:53] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[21:55] - Ólöf Nordal (andsvar)

[21:57] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[21:58] - Árni Ţór Sigurđsson (andsvar)

[22:00] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[22:02] - Árni Ţór Sigurđsson (andsvar)

[22:03] - Guđlaugur Ţór Ţórđarson (andsvar)

[22:05] - Grétar Mar Jónsson (um fundarstjórn)

[22:06] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)

[22:07] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)

[22:09] - Sigurđur Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)

[22:10] - Árni Ţór Sigurđsson (um fundarstjórn)

[22:11] - Grétar Mar Jónsson (um fundarstjórn)

[22:12] - Forseti (Ţuríđur Backman)

[22:12] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)

[22:14] - Sigurđur Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)

[22:15] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)

[22:17] - Björn Bjarnason (um fundarstjórn)

[22:18] - Einar K. Guđfinnsson (um fundarstjórn)

[22:20] - Utanríkisráđherra (Össur Skarphéđinsson) (um fundarstjórn)

[22:21] - Árni Ţór Sigurđsson (um fundarstjórn)

[22:22] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (um fundarstjórn)

[22:24] - Utanríkisráđherra (Össur Skarphéđinsson) (um fundarstjórn)

[22:25] - Forseti (Ţuríđur Backman)

[22:25] - Guđfinna S. Bjarnadóttir (um fundarstjórn)

[22:26] - Forseti (Ţuríđur Backman)

[22:26] - Sigurđur Kári Kristjánsson

[22:42] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[22:44] - Sigurđur Kári Kristjánsson (andsvar)

[22:46] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[22:49] - Sigurđur Kári Kristjánsson (andsvar)

[22:51] - Guđfinna S. Bjarnadóttir

[22:56] - Grétar Mar Jónsson

[23:01] - Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir (andsvar)

[23:03] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[23:05] - Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir (andsvar)

[23:07] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[23:09] - Sigurđur Kári Kristjánsson (andsvar)

[23:12] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[23:14] - Sigurđur Kári Kristjánsson (andsvar)

[23:16] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)

[23:19] - Sigurđur Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)

[23:20] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:21] - Árni M. Mathiesen (um fundarstjórn)

[23:22] - Sigurđur Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)

[23:23] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:24] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)

[23:25] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)

[23:26] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:28] - Jón Magnússon (um fundarstjórn)

[23:28] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)

[23:29] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:30] - Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir (um fundarstjórn)

[23:31] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:31] - Jón Magnússon (um fundarstjórn)

[23:32] - Jón Bjarnason (um fundarstjórn)

[23:34] - Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir (um fundarstjórn)

[23:35] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:35] - Árni M. Mathiesen (um fundarstjórn)

[23:37] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:37] - Frsm. minni hluta efh.- og skattn. (Pétur H. Blöndal)

[23:53] - Árni M. Mathiesen

[23:58] - Forseti (Guđbjartur Hannesson)

[23:59] - Arnbjörg Sveinsdóttir

[00:08] - Árni Ţór Sigurđsson

[00:24] - Arnbjörg Sveinsdóttir (andsvar)

[00:26] - Árni Ţór Sigurđsson (andsvar)

[00:27] - Arnbjörg Sveinsdóttir (andsvar)

[00:30] - Árni Ţór Sigurđsson (andsvar)

[00:32] - Frsm. minni hluta efh.- og skattn. (Pétur H. Blöndal)

[00:37] - Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir

-------------------------------------------------------

Góđar stundir.


mbl.is Minnsta velta í 14 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđćriđ breytti okkur í óargardýr......

.....og kreppan mun kenna okkur ađ endurstilla gildismatiđ....

 

Ţađ er allt í lagi ađ eiga gamallt sjónvarp og ţegar ţađ bilar ţá má fara međ ţađ í viđgerđ.

Hjá einni viđgerđarţjónustu fyrir rafmagnstćki í Rvík. er 40% veltu aukning á síđustu mánuđum, á sama tíma dragast umsvif Góđa Hirđsins saman.

Gott og blessađ, landinn virđist vera ađ vakna úr móki efnishyggjunnar.

Takk fyrir ţađ.

Góđar stundir.


mbl.is Neysla dregst saman í kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rödd alţýđunnar má aldrei ţagna!

Kćru félagar.

Hversvegna Einar Ben?

 

Ég tel ađ ţađ sé gríđarlega mikilvćgt ađ á alţingi sitji ţverskurđur af ţjóđfélaginu. Lausleg úttekt á ţingmönnum er sitja á ţingi í dag sýnir ađ a.m.k. 53 af 63 ţingmönnum eru međ einhverskonar háskólapróf, ţar af eru 13 lögfrćđingar og 7 stjórnmálafrćđingar. 

Ţrátt fyrir allt ţetta langskólagengna fólk sem stýrt hefur ţjóđinni undanfarin ár, ţá er Ísland tćknilega gjaldţrota og alţingi er sýnd sú lítilsvirđing ađ ţingmenn haga sér eins og í sandkassaleik ađ rífast um hver á sterkasta pabbann, međan landiđ brennur!

Ţađ er kominn tími til ađ á alţingi sitji rödd mannsins af götunni, rödd alţýđunnar  sem aldrei má ţagna!

Viđ sáum ţađ í „búsáhalda byltingunni“ hversu megnug ţessi rödd er og nú skal sú hin sama rödd einnig heyrast innan veggja alţingis.

·         Röddin sem er óhrćdd viđ ađ láta í sér heyra er henni mislíkar.

·         Röddin sem ekki hefur neitt ađ óttast 

·         Röddin sem ekki hefur hagsmunatengsl viđ einn eđa neinn í fjármálheiminum

·         Röddin sem óhrćdd ţorir ađ velta viđ öllum steinum til ađ finna skítinn.

·         Röddin sem er tilbúin ađ gera ţađ sem ţarf til ađ koma landinu á réttan kjöl aftur.

Ţess vegna, kjósandi góđur, biđ ég um ţinn stuđning í 3ja sćti á lista samfylkingarinnar í NV-kjördćmi fyrir komandi kosningar.

3ja sćtiđ er baráttusćti og viđ ţurfum íslenskan víking, baráttujaxl í ţetta sćti.

Hvađ á ađ gera?     

  

Mitt ađal baráttumál er ađ koma á meiri jöfnuđi í ţjóđfélaginu, ţađ vil ég gera m.a. međ ţví ađ koma á réttlátara skatta og bótakerfi strax. Ţađ er á ljóst ađ eftirfarandi tillögur munu hjálpa mjög mörgum heimilum sem eru viđ ţađ ađ missa húsnćđi sitt í dag.

·         Hćkka skattleysismörk ţannig ađ ţau fylgji alltaf lágmarks kauptöxtum.

·         Hátekjusskattur miđast viđ 10 milljón kr. árstekjur.

·         Tekjutenging viđ barnabćtur afnumin eđa a.m.k. hćkkuđ allverulega.

·         Vaxtabćtur verđi greiddar af öllum vaxtagjöldum í formi hćkkađs persónuafsláttar.

Ţetta er einungis brot af ţví sem ég tel nauđsynlegt ađ verđi gert eins fljótt og auđiđ er, en af virđingu viđ ţennan póstlista og vegna tilmćla kosningastjóra um ađ vera stuttorđur ćtla ég ekki ađ hafa ţetta lengra.

Baráttukveđjur af Skaganum

Einar Ben.


Alla handfćrabáta á sjó.

 

Aldrei áđur hefur veriđ eins brýn ţörf á ađ skapa ný störf sem nú.

Ein öflugasta og hrađvirkasta leiđin til ţess, e-đ sem gćti haft veruleg áhrif á lítil samfélög úti á landi sem og ţjóđarbúiđ í heild sinni er ađ stefna ađ ţví ađ fá sem flesta smábáta á sjó eins fljótt og auđiđ er.

Viđ ađ gefa út 20-25 ţúsund tonna heildarkvóta (svćđaskiptum) sem eingöngu vćri ćtlađur til handfćraveiđa skapast fjöldinn allur af störfum um allt land, bćđi á sjó sem í landi.

Ţađ er ljóst ađ ţessi afli má ekki fara óunnin úr landi, honum á ađ landa á innanlandsmarkađ og fullvinna hann hérna heima í stađ ţess ađ flytja hann burt óunninn.

Á sama tíma ţarf ađ tryggja rekstrarumhverfi fiskvinnslunnar ţannig ađ svigrúm sé til ađ borga mannsćmandi laun í fiskvinnslunni ţannig ađ landsmenn fáist til ađ vinna í fiski. Reyndin er nefnilega sú ađ ţađ ţykir ekki nógu fínt ađ vinna í fiski í dag og hefur ţađ veriđ ţannig sl. 20-25 ár.

Ég er samt á ţví ađ viđ ađ hćkka laun í fiskvinnslu umtalsvert, ţá held ég nú ađ fólk sé tilbúiđ ađ leggja ţađ á sig sem til ţarf í stađ ţess ađ vera atvinnulaust.

Viđ megum ekki gleyma ţví ađ í kreppu skapast ný tćkifćri, og viđ sem ţjóđ erum ađ eđlisfari baráttu fólk međ jákvćđa lífsýn, ég hef fulla trú á ţví ađ viđ munum komast í gegnum ţetta ástand og standa uppi töluvert sterkari á eftir, en til ađ ţađ sé hćgt verđa allir ađ leggja hönd á plóginn, eđa eins og John F. Kenndy sagđi fyrir tćpum 5 áratugum og á mjög vel viđ í dag....

....spurđu ekki hvađ ţjóđin getur gert fyrir ţig, heldur hvađ ţú getur gert fyrir ţjóđina....

Góđar stundir.

Ps: Prófkjör Samfylkingarinnar í NV-kjördćmi fer fram nú um helgina og ef ţú vilt hafa áhrif á listann en ert ekki skráđ/ur í flokkinn ţá er siđasti séns í dag til ađ vera geta tekiđ ţátt.

Hćgt er ađ skrá sig á www.samfylking.is  3ja sćtiđ hjá Samfylkingunni í NV kjördćmi er baráttusćti í komandi kosningum og ţví ţurfum viđ baráttumann í 3. sćtiđ.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband