Þorsteinn Erlingsson orti.
22.4.2009 | 12:47
"Því sá sem hræðist fjallið
og einatt aftur snýr
fær aldrei leyst þá gátu
havð hinum megin býr"
Þetta hljómar eins og ESB andstæðingarnir sem ekki treysta sér á fjallið til að sjá hvað leynist hinu megin....
Góðar stundir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er nú heila málið, við vitum ekki hvort grasið er grænna hinu megin nema ganga á fjallið og tékka á því, þ.e. að fara í aðildarviðræður og sjá hvað er í boði, síðan mun þjóðin geta kosið um samninginn.
kv.
Einar Ben, 23.4.2009 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.