Þorsteinn Erlingsson orti.

 

"Því sá sem hræðist fjallið
og einatt aftur snýr
fær aldrei leyst þá gátu
havð hinum megin býr"

 

Þetta hljómar eins og ESB andstæðingarnir sem ekki treysta sér á fjallið til að sjá hvað leynist hinu megin....

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ben

Það er nú heila málið, við vitum ekki hvort grasið er grænna hinu megin nema ganga á fjallið og tékka á því, þ.e. að fara í aðildarviðræður og sjá hvað er í boði,  síðan mun þjóðin geta kosið um samninginn.

kv.

Einar Ben, 23.4.2009 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband