Góðærið breytti okkur í óargardýr......

.....og kreppan mun kenna okkur að endurstilla gildismatið....

 

Það er allt í lagi að eiga gamallt sjónvarp og þegar það bilar þá má fara með það í viðgerð.

Hjá einni viðgerðarþjónustu fyrir rafmagnstæki í Rvík. er 40% veltu aukning á síðustu mánuðum, á sama tíma dragast umsvif Góða Hirðsins saman.

Gott og blessað, landinn virðist vera að vakna úr móki efnishyggjunnar.

Takk fyrir það.

Góðar stundir.


mbl.is Neysla dregst saman í kreppunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæll Einar Ben og velkominn í bloghópinn minn. Er núna að flækjast á netinu og bíða eftir prófkjörsniðurstöðum. Verðum í sambandi og gangi þér og þínum allt í haginn

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.3.2009 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband