Þættinum hefur borist bréf....
10.3.2009 | 12:39
Athyglisvert þykir mér þó að MBL.IS sér ekki ástæðu til að minnast á bloggskrif Iðnaðarráðherra um sandkassaleik litlu stuttbuxnadrengjanna.
Hér er bréfið.
----------------------------------------------------------------------------------------
Til hamingju sjálfstæðismenn.
Þið hafið örugglega átt stórskemmtilega og að ykkar mati árangursríka kvöldstund í gærkvöldi. Með málþófi og ítrekuðum andsvörum hver við annan tókst ykkur að tefja störf Alþingis nógu lengi til að allt það fólk sem nú bíður í alvarlegum kröggum eftir lagaheimild til að nýta hluta séreignarsparnaðar síns sér til bjargar verður að bíða enn lengur.
En kannski varð þessi hluti íslenskrar alþýðu bara óvart fórnarlömb í stríði þingflokks Sjálfstæðisflokksins gegn þeim ítrekuðu óskum þjóðarinnar að þjóðlindir verði óyggjandi skilgreindar þjóðareign í stjórnarskrá, að stjórnlagaþing með aðkomu þjóðarinnar endurskoði stjórnarskrá og að þjóðaratkvæðagreiðslur verði viðurkennd leið til lýðræðislegra ákvarðana í málum á borð við aðild að fjölþjóðlegum stofnunum.
Önnur mál sem taka varð af dagskrá vegna þessarar kvöldskemmtunar Sjálfstæðisflokksins er um breytinga á atvinnuleysistryggingum sem ætlað er að auka rétt einyrkja og fólks í hlutastörfum, stórauknar rannsóknaheimildir sérskipað saksóknara í málum tengdum hruni fjármálakerfisins og samningar um álver í Helguvík.
Er þjóðinni ekki létt að vita að sá þingflokkur sem illu heilli er enn stærstur á þingi skuli vera með sína forgangsröð á hreinu?
En hér er yfirlit yfir umræðurnar frá kl. 20 í gærkvöldi fyrir áhugasama:
[20:01] - Ármann Kr. Ólafsson
[20:16] - Björn Bjarnason
[20:31] - Guðfinna S. Bjarnadóttir
[20:45] - Björn Bjarnason (andsvar)
[20:47] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)
[20:49] - Björn Bjarnason (andsvar)
[20:51] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)
[20:53] - Jón Magnússon
[21:08] - Birgir Ármannsson (andsvar)
[21:11] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:13] - Birgir Ármannsson (andsvar)
[21:14] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:15] - Björn Bjarnason (andsvar)
[21:17] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:20] - Björn Bjarnason (andsvar)
[21:21] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:22] - Ólöf Nordal (andsvar)
[21:24] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:26] - Ólöf Nordal (andsvar)
[21:27] - Jón Magnússon (andsvar)
[21:29] - Guðlaugur Þór Þórðarson
[21:44] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)
[21:46] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[21:48] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (andsvar)
[21:50] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[21:51] - Ólöf Nordal (andsvar)
[21:53] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[21:55] - Ólöf Nordal (andsvar)
[21:57] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[21:58] - Árni Þór Sigurðsson (andsvar)
[22:00] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[22:02] - Árni Þór Sigurðsson (andsvar)
[22:03] - Guðlaugur Þór Þórðarson (andsvar)
[22:05] - Grétar Mar Jónsson (um fundarstjórn)
[22:06] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)
[22:07] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)
[22:09] - Sigurður Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)
[22:10] - Árni Þór Sigurðsson (um fundarstjórn)
[22:11] - Grétar Mar Jónsson (um fundarstjórn)
[22:12] - Forseti (Þuríður Backman)
[22:12] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)
[22:14] - Sigurður Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)
[22:15] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)
[22:17] - Björn Bjarnason (um fundarstjórn)
[22:18] - Einar K. Guðfinnsson (um fundarstjórn)
[22:20] - Utanríkisráðherra (Össur Skarphéðinsson) (um fundarstjórn)
[22:21] - Árni Þór Sigurðsson (um fundarstjórn)
[22:22] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (um fundarstjórn)
[22:24] - Utanríkisráðherra (Össur Skarphéðinsson) (um fundarstjórn)
[22:25] - Forseti (Þuríður Backman)
[22:25] - Guðfinna S. Bjarnadóttir (um fundarstjórn)
[22:26] - Forseti (Þuríður Backman)
[22:26] - Sigurður Kári Kristjánsson
[22:42] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[22:44] - Sigurður Kári Kristjánsson (andsvar)
[22:46] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[22:49] - Sigurður Kári Kristjánsson (andsvar)
[22:51] - Guðfinna S. Bjarnadóttir
[22:56] - Grétar Mar Jónsson
[23:01] - Þorgerður K. Gunnarsdóttir (andsvar)
[23:03] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[23:05] - Þorgerður K. Gunnarsdóttir (andsvar)
[23:07] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[23:09] - Sigurður Kári Kristjánsson (andsvar)
[23:12] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[23:14] - Sigurður Kári Kristjánsson (andsvar)
[23:16] - Grétar Mar Jónsson (andsvar)
[23:19] - Sigurður Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)
[23:20] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:21] - Árni M. Mathiesen (um fundarstjórn)
[23:22] - Sigurður Kári Kristjánsson (um fundarstjórn)
[23:23] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:24] - Birkir J. Jónsson (um fundarstjórn)
[23:25] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)
[23:26] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:28] - Jón Magnússon (um fundarstjórn)
[23:28] - Arnbjörg Sveinsdóttir (um fundarstjórn)
[23:29] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:30] - Þorgerður K. Gunnarsdóttir (um fundarstjórn)
[23:31] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:31] - Jón Magnússon (um fundarstjórn)
[23:32] - Jón Bjarnason (um fundarstjórn)
[23:34] - Þorgerður K. Gunnarsdóttir (um fundarstjórn)
[23:35] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:35] - Árni M. Mathiesen (um fundarstjórn)
[23:37] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:37] - Frsm. minni hluta efh.- og skattn. (Pétur H. Blöndal)
[23:53] - Árni M. Mathiesen
[23:58] - Forseti (Guðbjartur Hannesson)
[23:59] - Arnbjörg Sveinsdóttir
[00:08] - Árni Þór Sigurðsson
[00:24] - Arnbjörg Sveinsdóttir (andsvar)
[00:26] - Árni Þór Sigurðsson (andsvar)
[00:27] - Arnbjörg Sveinsdóttir (andsvar)
[00:30] - Árni Þór Sigurðsson (andsvar)
[00:32] - Frsm. minni hluta efh.- og skattn. (Pétur H. Blöndal)
[00:37] - Þorgerður K. Gunnarsdóttir
-------------------------------------------------------
Góðar stundir.
![]() |
Minnsta velta í 14 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flott að fá þennan lista upp. Þar sést hvað þingmönnum Sjálfstæðisflokks er annt um að klára verkin. Oj barasta, þvílík dekurstétt í rótspilltum flokki!!!
Kolla (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 13:21
Gott að sjá hvað Íhaldið er alltaf áhugasamt um hag almennings í landinu, eða hitt þó heldur.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.3.2009 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.