Færsluflokkur: Enski boltinn
Að sjálfsögðu ekki.
11.6.2009 | 15:33
Það er hægt að kaupa hálft lið af toppklassa leikmönnum fyrir þessa fáránlegu upphæð, fyrst að prímadonnan gat ekki hugsað sér að vera lengur hjá stærsta félagsliði í heimi er þetta frábær díll.
Ég skýt á að peningarnir verði notaðir í kaup á Ribery, Bensema (eða hvað hann heitir) og til að ganga frá kaupum á Tevez, eins væri ekki slæmt að fá eins og einn sterkan varnarmann í hópinn í viðbót, Johnny Evans er ekki alveg að gera sig.
Engin skelfing hjá United við brotthvarf Ronaldos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |