Jóhanna og Steingrímur komið til móts við þá lægst launuðu og....

....hækkiði skattleysismörkin í amk. 160þ strax, það mun væntanlega koma flestum sem ramba á barmi gjaldþrots mjög vel.

Einfalt reiknisdæmi:

200.000kr mánaðarlaun.

Í dag er greitt af þessum launum samkv. reiknivél RSK tæp 30.000kr, ef skattleysismörk hækka uppí 160þ, (aðeins meira en lágmarks taxti) eru aðeins greiddar tæpar 15.000 kr. í skatt, það er á hreinu að þetta mun hjálpa mörgum.

Þegar ráðstöfunar tekjur heimilanna minnka í óðaverðbólgunni þá er ljóst að það munar um 15.000 kr. á mánuði.

Góðar stundir.


mbl.is Þjóðarbúið mun ná sér á strik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og hvernig á að borga fyrir þetta?

nonni (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 14:30

2 Smámynd: Einar Ben

"nonni"

Td. mætti setja hátekjuskatt á 10milljónir + árstekjur.

kv.

Einar Ben, 17.3.2009 kl. 14:39

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Með því að gefa ekki öllum 20% afslátt á lánunum, hvort sem þeir þurfa þess eða ekki?

Villi Asgeirsson, 17.3.2009 kl. 14:43

4 Smámynd: Hlédís

Þagar stjórnarskránni verður breytt - og það af venjulegu fólki - kemur þar ákvæði um að ekki megi skattleggja fólk fyrr en tekjur þess ná framfærslumörkum. Þýska þingið varð fyrir nokkrum árum að breyta skattalögum sem voru svipuð núverandi íslenskum - af því STJÓRNLAGADÓMUR (sem við ekki höfum) dæmdi skattheimtuna brjóta stjórnarskrá. Ekki að við getum verið viss um að stjórn með D-ið í meirihluta færi eftir dómnum !?

Hlédís, 17.3.2009 kl. 15:04

5 Smámynd: Hlédís

Einar! Undirrituð gleymdi að taka undir með þér - auðvitað á hækkun persónufrádráttar að koma til framkvæmda strax. Þar er þó sannanleg fljótleg aðferð til að leiðrétta kjör þeirra verst settu með hraði! Tókstu annars eftir, að þegar er búið að "ráðstafa" skattekjunum af 1 milljón/ár sem illa staddir að taka út af séreignar-lífeyrissparnaði?

Hlédís, 17.3.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband