Til hamingju Ísland.

Það er greinilega mat forsætisráðherra að þetta hafi verið það besta í stöðunni.

Væntanlega mun þetta auka traust á SI erlendis, og ekki er ólíklegt að krónan haldi áfram að styrkjast í kjölfarið. 

Ég held að það sé mjög skynsamlegt að fá í þetta starf reynslubolta erlendis frá sem hefur lítil sem engin sambönd inní valdaklíkurnar, og þarf því ekki að hafa áhyggjur af því að vera að styggja einhverja flokksgæðinga eða jábræður, eins er það löngu orðið tímabært að Seðlabanki Íslands hætti að vera öldrunarheimili fyrir uppgjafa stjórnmálamenn. 

Góðar stundir.


mbl.is Nýr seðlabankastjóri settur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband